Sumarfríið…


Þriðjudagur 5.ágúst, 2008

Jæja þá er sumarfríið formlega búið og ég mættur aftur í vinnu……………
Held að það sé skemmtilegra láta myndirnar sýna sumarfríið, en að vera að babbla eitthvað um það 😉

Krakkarnir að skemmta sér í pottinum hjá ömmu og afa…

Perla Rós kraftakona :)

Urður Ósk og Brynhildur Hafdís í klessó…

Perla Rós að hlaupa niður brekkuna í Fjölskldu- og húsdýragarðinum…

Urður Ósk að hlaupa niður brekkuna í Fjölskldu- og húsdýragarðinum…

Víkurdrangar Reynisdrangar. :)

Ferðalangarnir við Jökulsárlón.

Arnaldur að leika sér við Nesskóla.

Stelpurnar að leika sér á pallinum við sumarbústaðinn…

Það var mikið keyrt.

Strax farin að klifra í trjám…

Litli bróðir/frændi varð að prufa líka :)

Ofboðslega gaman að róla 😀

Og svo saman nú :)

Frænkurnar að leika sér í parís.

Systurnar komnar í Dimmuborgir.

Búin að ganga „Kirkjuhringinn“.

Það er gott að vera í sveitinn í góða veðrinu :)

Fl: Dagbók, Fjölskyldan | 5 álit »

Þá hefst sumarið…


Miðvikudagur 11.júní, 2008

Jæja… þá er Drífa farin austur…

Ég var mjög stressaður fyrir þessum degi, vissi ekkert hvernig Arnaldur myndi láta þegar hann sæi enga mömmu í rúminu um nóttina…
En hann er greinilega orðinn nógu stór til að höndla þetta… svaf vel í nótt og vakti mig ekki fyrr en um hálf 6 fyrst og svo ekki almennilega fyrr en hálf 8 :)

Það tók mig ekki nema 2 klukkutíma, frá því að ég vaknaði, að vera búinn að koma krökkunum á sína staði og mér í vinnuna 😀

Nú er vonandi að þetta gangi svona vel út mánuðinn, þangað til að við förum í frí, og svo að júlí verði góður líka…

Það verður þó fróðlegtast að vita hvernig ég höndla að hafa enga Drífu til að kúra með á kveldin………… :(

Fl: Dagbók, Fjölskyldan | 2 álit »

Arnaldur…


Föstudagur 6.júní, 2008

Þá er komið að fyrsta afmælinu hans Arnalds :)
Til hamingju með daginn „litli“ minn 😉
Arnaldur

Fl: Dagbók, Fjölskyldan | 3 álit »

Perla Rós…


Föstudagur 23.maí, 2008

„Stóra“ prinsessan mín er orðin 6 ára!!! vá hvað tíminn líður hratt :)

Perla Rós

Fl: Dagbók, Fjölskyldan | 2 álit »

Urður Ósk…


Föstudagur 16.maí, 2008

Jæja þá er komið að þessum tímapunkti ársins… 5 afmæli á einum mánuði!!!

Og eins og öll önnur ár þá fær Urður Ósk þann heiður að eiga fyrsta afmælið :)
„Litla“ prinsessan á 3.ja ára afmæli í dag 😀
Prinsessan

Næst er það 9 ára sambands afmæli hjá mér og Drífu á mánudaginn, svo 6 ára afmæli Perlu Rósar næsta föstudag áður en við tökum okkur pásu í 2 vikur fram að EINS árs afmæli Arnalds 6.júní. Við ljúkum svo mánuðinum með 2.ja ára brúðkaupsafmæli okkar Drífu 😀

Fl: Dagbók, Fjölskyldan | 5 álit »

Drífa…


Fimmtudagur 28.febrúar, 2008

Það er dáldið viðeigandi að það sé hundslappa drífa núna úti, eins og það var fyrir þrjátíum árum síðan þegar pabbi hennar Drífu var á leið á spítalan að sjá frumburðinn sinn í fyrsta sinn…

Til hamingju með daginn Drífa mín 😀

Fl: Dagbók, Fjölskyldan | Ekkert álit »

Titill færslu…


Miðvikudagur 6.febrúar, 2008

Ég er svo tómur í kollinum þessa dagana að ég get ekki einu sinni fundið nafn á þessa færslu…
En tilgangur þessarar færslu er svosem ekki að segja mikið… myndir segja svo miklu meira :)

Arnaldur er 8 mánaða í dag 😀
Arnaldur

Urður Ósk og Perla Rós fengu nýja búninga fyrir öskudaginn :)
stelpurnar

Allir eru hressir, frískir og ánægðir 😉
Bless í bili…

Fl: Fjölskyldan | 3 álit »

Seinni Schnilldin!!!


Fimmtudagur 24.janúar, 2008

Seinni hlutinn er kominn :)

Fl: Annað | Ekkert álit »

Schnilld!!!


Miðvikudagur 23.janúar, 2008

Þetta er bara fyndið myndband :)
„láttu mig í friði ég vill ekki tala við þig!!!“ 😀

Seinni hlutinn á held ég að koma inn á morgun…
En hér er allavegna myndbandið

Fl: Annað | 2 álit »

Billy G.


Miðvikudagur 16.janúar, 2008

Þetta er bara fyndið :)


Bill Gates last day
Uploaded by Nellio

Fl: Annað | Ekkert álit »

A New York state of mind…


Mánudagur 7.janúar, 2008

Bless í bili kalda sker… ég er farinn að hitta Stóra Eplið :)

Fl: Dagbók | Ekkert álit »

Gleðileg Jól…


Þriðjudagur 25.desember, 2007

Þó ég hafi ekki ritað mikið hér undanfarið er það ekki vegna þess að lítið er að frétta hjá mér… það er bara svo lítið að gerast hjá mér sem hefur ekki með vinnuna að gera…

Læt þessa mynd að fólkinu mínu fylgja og vona að ég hafi meira að segja á nýju ári :)

Fl: Dagbók, Daglegt líf, Fjölskyldan | 1 álit »

Myndir…


Sunnudagur 11.nóvember, 2007

Það kom að því… ég setti inn ný myndaalbúm :)
Heil 4 stk… júlí, ágúst, september og október 😉

Myndaalbúmin eru staðsett í fjölskyldu flokknum…

Fl: Fjölskyldan | 4 álit »

Ef allar vikur væru svona viðburðaríkar…


Miðvikudagur 7.nóvember, 2007

Arnaldur varð 5 mánaða í gær…
Perla Rós birtist í Fréttablaðinu í dag…
Urður Ósk hefur nú ekki gert neitt Uber merkilegt… en er að brillera á leikskólanum :) fóstrurnar hafa aldrei haft barn sem á svona auðvelt með að aðlagast 😉

Fl: Dagbók, Daglegt líf, Fjölskyldan | 5 álit »

Gærdagurinn…


Laugardagur 3.nóvember, 2007

Hann var mjög furðulegur… vægast sagt…

Í gær:

Ekki oft sem svona margt gerist á einum og sama deginum… Dagurinn var skemmtilegur :)

Fl: Dagbók | 2 álit »

« Fyrri færslur